Fyrir löngu síðan

 

FYRIR LÖNGU SÍÐAN.

 

51369_wallpaper110

 

 

Hún stendur á tanganum og horfir á sólina síga niður í hafið,og

minnist þá það sem hún hafði séð fyrir löngu síðan

 

Fyrir löngu síðan hét hún því að hún skyldi aldrei koma  á

 þennan stað framar,en þarna stóð hún og fann sársaukabylgjur fara í gegn um líkama sinn.

Því  henni

fannst hún vara horfa á það sem skeði fyrir löngu síðan,

Það var þarna sem hún missti einu hamingjuna sem hún átti,og þar var þarna sem óhamingjan féll sem klettur yfir hennar líf.

Það síðasta sem hún sá var lítill hendi sem hvarf niður í djúpið,og hún gat ekki veitt þessari litlu hendi hjálparhendi sína.

Einhverstaðar í fjarska heyrir hún sárann grát,en sjálf finnur hún sársaukabylgjur fara gegnum líkama sinn og þá vissi hún að það var hennar eigin grátur sem hún hafði heyrt,því litla barnið hennar var horfið niður í djúpið,

            Horfið að eilífu                                                

EÓP


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf de Bont

Elskan mín.  Smá faðmlag frá mér.

Ólöf de Bont, 8.4.2009 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr ýmsum áttum

Höfundur

beta
beta

 Dóttir ,Systir, Móðir, Eiginkona, Dýravinur, höfuðgrúskari  og fl

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 51369 wallpaper110

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband